Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

1.12.2016

Hafnarfjaršarsveitin GSE er Kópavogsmeistari ķ sveitakeppni

Efttir 12 umferðir af þrettán í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er sveit GSE úr Hafnarfirði búin að tryggja sér sigur í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. Þrjár sveitir eiga nú möguleika á öðru sætinu og þrjár aðrar eiga enn möguleika á þriðja sætinu. Öll úrslit má sjá á HEIMASÍÐUNNI

Næsta fimmtudag verður aðeins spiluð ein umferð í sveitakeppninni og því verður stuttur og léttur tvímenningur á eftir


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing