Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

8.12.2005

Fréttir frá BA

Nú er nýlokiđ ţriggja kvölda hrađsveitakeppni Sparisjóđs Norđlendinga en Sveinar sem reynar héldu fyrsta sćtinu ţrátt fyrir nokkra dýfu í lokaumferđunum ţar sem ţeir töpuđu m.a. stórt fyrir Unađi jóna.
 
 
1. Sveinar sem reyna +181
2. Unađur jóna +166
3. Ćvarandi árnađaróskir +85
4. Stefán Vilhjálmsson
5. Sveinbirningar
6. Heiđbrún lillabinna
 
Sveinarnir styrktu reyndar sveitina međ sterkum erlendum kvenspilara síđasta kvöldiđ sem var ţeirra sterkasti leikmađur ţađ kvöldiđ.
Ţeir söknuđu ţó skáldsins, Björns Ţorlákssonar sem er annar af a.m.k. tveimur bridgespilurum sem gefa út bók fyrir ţessi jól og var međ upplestur um kvöldiđ.
Bók Björns kallast Lífsloginn en einnig mun Jón Ţorvarđarson vera ađ gefa út bók um sögu stćrđfrćđinnar
 
 
Sunnudaginn 4.desember voru efstu pör svo jöfn ađ eitt spil hefđi getađ breytt öllu um röđina:
 
1. Reynir Helgason - Hans Viggó Reisenhus +11
2. Magnús Magnússon - Kári Gíslason +9
3. Stefán Vilhjálmsson - Haukur Jónsson +7
 
Nćsta mót á ţriđjudögum er tveggja kvölda Hangikjötstvímenningur ţar sem má mćta annađ eđa bćđi kvöldin ţar sem ađeins betra kvöldiđ mun telja. 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Sumarbridge 2018
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:30

Summer Bridge in Akureyri every Tuesday at 19:30
at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.
Sumarbridge á Akureyri  2018

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing