Félög
20.11.2016
Briddsfélag Selfoss
Jafnt var á toppnum í butlertvímenningi félagsins sem lauk síðastliðinn fimmtudag. Björn og Eyþór voru efstir ásamt þeim Kristjáni og Þresti. Þar sem jafnaðarmennska er í hávegum höfð hjá félaginu þá verður ekki beitt reiknikúnstum við að úrskurða sigurvegara heldur deila þeir félagar efsta sætnu bróðurlega.
Næstamót félagsins er aðaltvímenningur, þriggjakvölda keppni. Hvetjum við sem flesta til að mæta.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.