Félög
9.12.2016
Briddsfélag Selfoss
Engin náði að lauma sér uppfyrir Kristján Má og Þröst í aðaltvímenningnum sem lauk á fimmtudag. Sigruðu þeir félagar með nokkrum yfirburðum.
Næsta mót er jólaeinmenningurinn, það verður tveggjakvölda einmenningur þar sem gjaldkerinn of formaðurinn lofa góðum vinningum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.