Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

5.1.2017

Rangćingar -- Jólamót á Hvolsvelli

Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið laugardaginn 7. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.   Spilamennskan hefst kl. 10,00.

Ţáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson

Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.  Því fögnum við gestakomum og einkum hvetjum við nærsveitunga okkar og vini, Selfyssinga og Hrunamenn, til að sækja okkur heim þennan dag.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing