Félög
18.1.2017
Rangæingar -- Bóndinn leiðir sveitakeppnina
Sl. þriðjudag var2. umferð í sveitakeppni félagsins leikin. Kanastaðabóndinn leiðir mótið sem sína menn og konu. Hafa nú 29,48 stig en Formaðurinn er skammt á eftir með 28,96 stig.
Besta butlerinn í gær áttu Bjorn og Eyþór með 1,3 impa pr. spil. Næstbestir voru Ægissíðugoðarnir með 1,2 impa og þriðju formaðurinn og Tottenhamlurkurinn með 0,7 impa.
Úrslit leikja í annari umferð og stöðuna að henna lokinni má sjá hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.