Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

19.12.2005

Fádćma Frábćr Fásveitakeppni, ofstuđluđ ađ auki

Rétt náđist á 2 borđ í kvöld en spilamennskan var mjög skemmtileg. Frímann átti 29 ára afmćli og mćtti međ veitingar sem gengu vel í mannskapinn.

Úrslitin í fásveitakeppninni urđu:

1. Gissur Gissurarson - Hans Viggó +41 impi

2. Björn Ţorláksson - Frímann Stefánsson +19 impar

3. Sveinbjörn Sigurđsson - Sigurđur Marteinsson -9 impar.

 

Frímanni hefndist mjög fyrir ađ finna 4-4 fitt í tígli eftir opnun Björns á 2NT 20-22. Hann átti:

S: Q9

H: Q8

T: K943

L: KQT82

Honum varđ hugsađ til sagnvenjunnar Baron sem er ađ melda 4 liti upp línuna á 6. sagnstigi og meldađi 6 lauf. Björn sagđi 6 tígla og allir pass.

Ţađ merkilega var ađ allar slemmur stóđu nema 6tíglar! Ţađ var lauf ás úti og litlu hjónin fimmtu í tígli. 6NT voru best en 6h og 6s stóđu á 4-2 fittin og 6c á 5-1 fittiđ! Björn átti 4441 međ gosan blankan í laufi

Ţarna var spilamat Frímanns afar slćmt. Kannski var í lagi ađ melda 6c ef ţađ skyldi vera 9 spila fitt en svo bara breyta 6t í 6NT.

Í síđasta leiknum áttu Björn og Frímann allar tölurnar og ţćr góđar og töldu sig vera ađ vinna upp um 30 impa forskotiđ en ţá áttu Víđir og Sigurđur frábćran leik líka svo leikurinn vannst ađeins međ 5 impum

 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing