Félög
19.2.2017
HSK mótið í sveitakeppni -- úrslit
HSK mótið var spilað á Flúðum laugardaginn 18. febrúar. Til leiks mættu 8 sveitir og spiluðu allir við alla, 8 spila leiki.
Mótið vann með miklu öryggi bændasveitin TM-Selfossi, með 105,59 stig. Í öðru sæti varð sveit Þrastar með 83,7 stig og þriðju heimamennirnir Fjórir fræknir, með 73,44 stig.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.