Félög
4.3.2017
Landsliðskeppni BSÍ 2017
Seinni helgi landsliðkeppninnar til Norðurlandamóts í júní 2017
lauk í gær - sigurvegarar í opnum flokki voru:
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni Hólmar Einarsson
Haukur Ingason - Helgi Sigurðsson
og sigurvegarar í kvennaflokki voru
Harpa F. Ingólfsdóttir - Sigþrúður Blöndal
Ingibjörg Guðmundsdóttir - Sólveig Jakobsdóttir
Mótið fer fram í Horsens í Danmörku 2-4.júní 2017
Heimasíða NM
Landsliðskeppnin í heild sinni
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir