Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.12.2005

KEA hangikjöt í húsi

Jólatvennu B.A. lauk ţriđjudaginn 20.desember en ţar var spilađ um hangikjöt og magál frá Norđlenska. Spiluđ voru tvö ađskilin kvöld ţar sem betra skoriđ gilti til verđlauna. Stćrsta hnossiđ hrepptu Haraldur Sigurjónsson og Frímann Stefánsson eftir góđa frammistöđu fyrra kvöldiđ.
 
1. Haraldur - Frímann 60,2%
2. Hans Viggó Reisenhus - Gissur Jónasson 58,3%
3. Ćvar Ármannsson - Árni Bjarnason 57,4%
4.-5.Kári Gíslason - Sigfús Hreiđarson 57,0%
4.-5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 57,0%
 
Viggó og Gissur reyndust međ besta međalárangur en ţeir urđu í 2.sćti fyrra kvöldiđ og efstir ţađ síđari. Brynja Friđfinnsdóttir og Ólína Sigurjónsdóttir fengu verđlaun sem besta kvennapariđ.
Ađ lokum óskum viđ öllum okkar kćru spilurum gleđilegra jóla, árs og friđar og minnum á Íslandsbankamótiđ sem fram fer föstudaginn 30.desember kl. 17:30 á Hótel KEA.

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing