Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.12.2005

Íslandsbankamót í tvímenningi

Hiđ árlega Íslandsbankamót í tvímenningi á vegum Bridgefélags Akureyrar verđur haldiđ á Hótel KEA föstudaginn 30.desember.
 
Ţar sem illa stendur á frídögum milli jóla og nýárs mun ţađ verđa um kvöldiđ og hefjast kl. 17:30. Spilađ er um silfurstig og ađ sjálfsögđu eldfima flugelda! Mćlst er til ţess ađ fólk skrái sig í síma 8678744 en einnig verđur skráning á stađnum ef mćtt er tímanlega. Keppnisgjald er 2000kr. á mann.

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing