Félög
24.3.2017
Briddsfélag Selfoss
Öðru kvöldi af þremur er lokið í tvímenningskeppni. Guðmundur og Sigurður hafa tekið nokkra forystu en það er kallt á toppnum og munu þeir ekki vera teknir neinum vetlingatökum á lokakvöldi mótsins.
Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna undanrása íslandsmóts. Mötinu mun ljúka fimmtudaginn 6.apríl
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.