Félög
4.5.2017
Hallgrímur og Sigmundur/Baldur unnu Vortvímenning BK
Vetrarstarfi Bridgefélags Kópavogs lauk nú í kvöld þega spilað var seinna kvöldið í Vortvímenningi. Sigurvegarar urðu Hallgrímur Hallgrímsson og Baldur Kristjánsson/Sigmundur Stefánsson. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Stjórn BK þakkar öllum sem mættu til spilamennsku í vetur fyrir þeirra framlag, án ykkar hefði starfið verið mun fátæklegra.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.