Félög
6.5.2017
Sveitakeppni Krummaklúbbsins og Suðurnesja
Krummaklúbburinn heimsótti Suðurnesin í dag og var spilað í Spilahöllinni að Mánagrund. 14 sveitir tóku þátt og reyndust Suðurnesin og vinir vera full stór biti fyrir Krummaklúbbinn.
Öll spil og úrslit: http://www.bridge.is/meistarastig/bh/bfeh/2015_2016/2017-05-06.htm
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir