Félög
19.9.2017
BH úrslit 18 sept
Ágæt þátttaka var á fyrsta móti BH í kvöld eða 8 borð, enginn náði þó 65% skori í kvöld :( en 2 pör voru jöfn í fyrsta sæti en það voru Óli Björn Gunnarsson - Hafþór Kristjánsson og Sigrún Þorvarðardóttir - Oddur Hannesson með 58,2 % skor aðrir með minna þau fá fritt að spila hjá okkur næst.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir