Félög
5.1.2006
Yngri spilarar byrja eftir jólafrí 11.janúar
Yngri spilara ćfingar eru á miđvikudögum Síđumúla 37, 3.hćđ. Byrjum aftur eftir jólafrí 11.janúar.
kl. 18:00 - 19:30 eru léttar ćfingar og spjall.
kl. 19:30 - 22:30 er spilađur tvímenningur eđa sveitakeppni. Spilađ um bronsstig!
Ţátttaka er ókeypis!
Tilvaliđ fyrir ţá sem hafa stigiđ sín fyrstu skref t.d. í heimahúsum eđa á bridgenámskeiđum í framhaldsskólum og vilja lćra meira og ćfa sig ađ spila. Létt og skemmtileg stemning.
Nánari upplýsingar hjá Bridgesambandinu í síma 587-9360. Sjá einnig heimasíđu yngri spilara: http://www.bridge.is/felog/reykjavik/bridgefelag-yngri-spilara/
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.