Félög
28.9.2017
Árni Már og Heimir unnu Hausttvímenning BK
Ţriðja og síðasta kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Stuðið hélt áfram þar sem frá var horfið síðasta fimmtudag og sigruðu Árni Már Björnsson og Heimir Tryggvason örugglega með 119,4 prósentustig samanlagt úr tveimur kvöldum.
Allt um það á HAIMASÍÐUNNI
Næsta keppni er þruggja kvölda Butler og gilda tvö bestu til verðlauna.
Viđburđadagatal
7.12.2019
8.12.2019
27.12.2019
30.12.2019
17.1.2020