Félög
3.10.2017
Gummi Palli og Láki unnu Butlertvímenning BR
Síðasta kvöldið í þriggja kvölda Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson sigruðu nokkuð örugglega með 82 impa í plus. Allt um það á HEIMASÍÐU BR
Næsta keppni er þriggja kvölda Monrad-sveitakeppni þar sem spilaðir verða þrír tíu spila leikir á kvöldi.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.