Félög
11.10.2017
Bridgefélag Selfoss
Þátttaka var fremur róleg fyrsta spilakvöldið, af ýmsum ástæðum, einhverjir voru farnir í viking norður á land og aðrir fóru erlendis. En það mættu 6 pör og spiluðu sveitakeppni og höfðu gaman að, þó að spilastjórinn væri örlítið ryðgaður og hafi klúðrað skipulagningunni. Næsta fimmtudag hefst spilamennska fyrir alvöru og hefst þá þriggjakvölda tvímenningur þar sem 2 bestu kvöldin telja. Spilamennska hefst stundvíslega kl 19:30.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.