Félög
12.10.2017
Helgi Boga og Ólafur Steina efstir í Kópavogi
Eftir tvö kvöld af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs eru Ólafur Steinason og Helgi Bogason efstir með 95 impa alls. Síðasta kvöldið í keppninni verður spilað næsta fimmtudag og eru allir velkomnir. Góð æfing fyrir Aðalsveitakeppnina sem hefst síðan 26. október.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.