Félög
15.10.2017
2 kvölda sveitakeppini að hefjast í BH
ALLT AÐ GERAST
ÍSLAND KOMIÐ Á HM og þá getum við snúið okkur að spilamennsku
2 kvölda sveitakeppni sem hefst núna mánudaginn 16.okt :) þetta verða 8 spila leikir, 4 leikir á kvöldi, 2 kvöld eða 8 umferðir. sama fyrirkomulag og á Bridgehátíð. Glæsileg verðlaun fyrir 2 efstu sætin. Gott væri að skrá sveitina hér að neðan til að flýta fyrir. endilega hafið samband ef ykkur vantar aðstoð við að mynda sveit.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.