Félög
2.11.2017
Bingi og feðgarnir enn efstir í Kópavogi
Eftir tvö kvöld og fjórar umferðai í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs eru Bingi og feðgarnir enn efstir, nú með 69,14 stig en tvær aðrar sveitir eru með yfir 60 stig sem þýðir að efstu þrjár eru með yfir 15 stig að meðaltali.
Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði