Félög
28.11.2017
Sigurjón og Haukur efstir í Ađaltvímenning BH
Ţá er lokið fyrsta kvöldinu af 3 í aðaltvímenningi BH efstur er formaðurinn og endurvakinn draugur Haukur Arnar Árnason með 62,2% skor þar á eftir er Jón Ingi Björnsson og Einar Sigurdsson með 60,3% aðrir með eitthvað minna
Sjá úrslit
Sjá úrslit
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir