Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

2.1.2018

Fyrsta keppni ársins 2018 hjá BK ađ hefjast

GLRÐILEGT ÁR.

Fyrsta keppni ársins 2018 hjá Bridgefélagi Kópavogs er þriggja kvölda Monrad-tvímenningur sem hefst fimmtudaginn 04. jan.. Það verður frjáls mæting en þó gilda öll þrjú kvöldin til verðlauna. Þeir sem ná ekki  að spila öll kvöldin eiga s.s. ekki möguleika á verðlaunum, sem er auðvitað algert aukaatriði, því hjá BK kemur ánægjan og gamanið fyrst og síðan árangurinn.

Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg. Byrjum kl. 19:00 eins og alltaf.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing