Félög
5.1.2018
Briddsfélag Selfoss
Hefðbundin spilamennska hefst hjá félaginu fimmtudaginn 11. janúar næstkomandi. Fyrsta mót ársins er þriggja kvölda butler tvímenningur. Menn eru beðnir um að skrá sig hér fyrir neðan.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.