Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

17.1.2018

Rangćingar -- Litli Jón belgist út

Sl. þriðjudag lékum við Rangæingar 2. umferð í sveitakeppninni.  

Litli Jón og hans menn tóku Bangsímon drengina til bæna. Af úrslitum leiksins er ljóst að Bangsímonarnir kunnu engar bænir fyrir og lærðu fáar.   Fengu einungis 3 stig en predikararnir 17 að launum fyrir sálmalesturinn.    Litli Jón bætti þar með stöðu sína á toppnum, kominn með 37 væn stig.  Er nú 4 stigum á undan Stjána saxófón sem sat yfir.   Stjáni lék létta standarda á saxið fyrir  sína menn í yfirsetunni og áttu preskakallarnir næst besta Butler kvöldsins.

Mikki refur atti kappi við Njálssyni en höfðingi sveitarinnar býr einmitt á Bergþórshvoli.  Mikki refur lagði drengina 12-8 en það var ekki að þakka gömlu refunum í sveitinni, yrðlingarnir (úr goti 1987 og 1993) áttu hins vegar góðan leik líkt og í fyrstu umferð og skiluðu þessum stigum í hús.  

Sæfinnur sjókall er kominn á flot og flýtur.  Einhver leki er þó enn í bátnum því út láku 12 stig til Morgan Kane en sjókallinn landaði 8 stigum eftir róðurinn.   Mest karfatittir og ufsi.   Skipstjórinn hyggst róa á fengsælli mið næst þar sem vænta má mikið betri afla en hann ætlaði að fá á síðustu miðum.  

Úrslit 2. umferðar og stöðuna í sveitakeppninni má sjá hér.

Butler og spil úr fyrri hálfleik hér og þeim seinni hér


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing