Félög
9.2.2018
Briddsfélag Selfoss
Aðalsveitakeppni félagsins hófst síðastliðinn fimmtudag. Alls taka þátt 6 sveitir og sá formaðurinn um að para pörin saman. Virðist það hafa tekist nokkuð vel þar sem allir leikir í fyrstu umferð voru nokkuð jafnir. Spilaðar eru 5 umferðir af 28 spila leikjum.
Viðburðadagatal
17.2.2019
23.2.2019
23.2.2019
23.2.2019
24.2.2019
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.