Félög
13.2.2018
Hótel Hamar með nokkuð öruggan sigur í Patton-sveitakeppni BR
Fjórða og síðasta kvöldið í patton-sveitakeppni BR var spilað í kvöld. Engri sveit tókst að ógna Hótel Hamarsmönnum sem sigruðu að lokum með 45 stiga mun. Allt um það á HAIMASÍÐUNNI
AÐALTVÍMENNINGUR BR hefst svo næsta þriðjudag kl. 19:00 og þá er algerlega bannað að mæta of seint. Best væri að fá sem mesta skráningu fyrirfram og verður lokað fyrir skráningu kl. 19:00 á spiladag.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.