Félög
22.2.2018
Björk og Jón eru Kópavogsmeistarar í tvímenningi
Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld. Eftir æsispennandi keppni stóðu Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson uppi sem sigurvegarar með aðeins 0,9 stigum meira en þeir Jón Þorvarðarson og Þórir Sigursteinsson. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Næsta keppni er hraðsveitakeppni og hefst hún fimmtudaginn 01. mars. Skráning hjá Jörundi s. 699-1176 og hjá Þórði á messenger.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30