Félög
23.2.2018
Briddsfélag Selfoss
Þegar þremur umferðum af fimm er lokið í aðalsveitakeppninn, hafa menn Billa tekið forystuna, þó er naumt á milli sveita og úrslitin hvergi nærri ráðin.
Butler 3 umferð fyrri hálfleikur
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði