Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

9.3.2018

Briddsfélag Selfoss

Žað var rafmögnuð spenna í síðustu umferð aðalsveitakeppninnar, þegar upp var staðið voru þrjár sveitir jafnar með 83 stig. En það var sveit Höskulds sem stóð uppi sem sigurvegari á innbyrgðis viðureignum.

Næsta mót félagsins er þriggja kvölda tvímenningur og hvetjum við menn til að fjölmenna í hann.

Śrslit leikja og lokastaða

Butler fyrri hálfleikur         Butler seinni hálfleikur      Heildarbutler

Skráning í tvímenning


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing