Félög
20.3.2018
Hótel Hamar efstir í mjög jafnri Aðalsveitakeppni BR
Fyrsta kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Spilaðir eru þrír 10 spila leikir á kvöldi og er sveit Hótels Hamars efst með 50 stig af 60 mögulegum. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30