Félög
22.3.2018
Aðrir Vopnabræður unnu Hraðsveitakeppni BK
Fjórða og síðasta kvöldið í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Eftir harða keppni og sviftingar stóðu Aðrir Vopnabræður uppi sem sigurvegarar með 22 stigum meira en Bingi og feðgarnir. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Næsta keppni er Impakeppni Bakarameistarans sem hefst fimmtudaginn 05 apríl.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði