Félög
16.4.2018
Briddsfélag Selfoss
Brynjólfur og Helgi sigruðu þriggjakvölda tvímenning sem lauk síðastliðinn fimmtudag. Var forysta þeirra örugg. Næstir á eftir þeim vour Guðmundur Höskuldur.
Þetta var síðasta mót vetrarins og taka nú við vorverkin hjá briddsspilurum á Selfossi, við byrjum galvaskir aftur í haust.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði