Félög
19.4.2018
Bernódus og Ingvaldur unnu Impakeppni Bakarameistarans
Þriðja og síðasta kvöldið í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson náðu besta skori kvöldsins með 81 impa í plus og enduðu sem sigurvegarar samanlagt með 83 impa í plus. Allt um það á HAIMASÍÐUNNI
Síðasta keppni vetrarins, nú þegar komið er sumar, er tveggja kvölda Vortvímenningur, 26 apríl og 03. maí. Allir velkomnir
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.