Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

24.2.2006

Mánudagsklúbburinn fćr inngöngu í Bridgesambandiđ

3 áhugamenn um bridge , Guđlaugur Sveinsson, Rúnar Gunnarsson og Sveinn Rúnar Eiríksson, stofnuđu félagiđ í kjölfariđ ađ Bf. Barđstrendinga og Kvenna hćtti starfsemi. Félagiđ ćtlar ađ brydda upp á ýmsum nýjungum í keppnishaldi og verđlaunum. Reynt verđur ađ hafa kvöldiđ vel skipulögđ og skemmtileg međ sérstakri áherslu á ađ óreyndari spilarar séu velkomnir og fái góđar móttökur.

Heimasíđa Mánudagsklúbbsins


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing