Félög
1.3.2006
Haukur í (Heilsu)horni
Haukur í (Heilsu)horni
Þriðjudaginn 28.febrúar fór fram 2. kvöld af 3 í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar. Svo skemmtilega vill til að einn eiganda Heilsuhornsins leiðir mótið ásamt makker sínum. Gárungar hvísluðu sín á milli að það væri til að geta afhent færri verðlaun þó að það verði að viðurkennast að líklega sé góðri spilamennski að þakka!
1. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson +40
2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +33
3. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson +19
4. Sveinbjörn Sigurðsson - Magnús Magnússon +15
5. Hans Viggó Reisenhus - Sigurgeir Gissurarson +12
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir