Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.3.2006

Svćđamót Norđurlands vestra í tvímenningi


16 pör tóku ţátt í svćđamóti Norđurlands vestra í tvímenningi á Siglufirđi sl. sunnudag, 19. mars.
Spiluđ voru 60 spil undir öruggri handleiđslu ţeirra brćđra Ólafs og Birkis Jónssona. Kvóti Norđurlands vestra á Íslandsmótinu í tvímenningi er 5 pör. Ljóst er ađ ekki munu öll efstu pörin nýta sér ţann rétt.

Stađa efstu para:
1. Skúli V. Jónsson - Ólafur Sigmarsson, Sauđárkróki
2. Guđlaug Márusdóttir - Ólafur Jónsson, Siglufirđi
3. Björn Ólafsson - Sigurđur Hafliđason, Siglufirđi
4. Eyjólfur Sigurđsson - Björn Friđriksson, Sauđárkróki
5. Birkir Jón Jónsson - Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirđi
6. Ásgrímur Sigurbjörnsson - Jón Örn Berndsen, Sauđárkróki


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:30
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing