Félög
25.4.2006
Þóranna og Ragna efstar í Mánudagsklúbbnum!
Þóranna Pálsdóttir og Ragna Briem voru funheitar eftir Landsliðkeppni kvenna og unnu spilakvöld Mánudagsklúbbsins 24. apríl með glæsilegu skori, 64,1%. Þær fengu að launum glæsilega gjafakörfu frá SS. Gunnar Birgisson og Unnar Atli Guðmundsson voru dregnir út og fengu einnig gjafakörfu frá SS og Jóna Magnúsdóttir fékk gjafakörfu frá ÓJK.
Spilamennska fellur niður 1. maí vegna Íslandsmótsins í tvímennig þannig að næsta spilakvöld Mánudagsklúbbsins er 8. maí
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði