Félög
25.4.2006
Vetrarstarfi BFH lýkur!
Bridgefélag Húsavíkur lauk vetrarstarfi með pompi og prakt síðastliðið mánudagskvöld með þátttöku 12 para, þeir sem enduðu ofar jafningja (s.s. fyrir ofan miðlung :) sem var 110) voru sem hér segir:
1. Jón Sigurðsson - Egill Egilsson 129
2. - 3. Pétur Skarphéðinsson - Friðrik Jónasson 125
2. - 3. Halldór Hrafn Gunnarsson - Árni Helgason 125
4. Magnús Andrésson - Þóra Sigurmundsdóttir 121
5. Guðmundur Halldórsson - Sveinn Aðalgeirsson 121
Til gamans má geta að við áttum okkur góðann vin þetta kvöldið því Heimabakarí lét okkur í té heilann helling af bakkelsi og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.