Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

25.4.2006

Vetrarstarfi BFH lýkur!

Bridgefélag Húsavíkur lauk vetrarstarfi međ pompi og prakt síđastliđiđ mánudagskvöld međ ţátttöku 12 para, ţeir sem enduđu ofar jafningja (s.s. fyrir ofan miđlung :) sem var 110) voru sem hér segir:

1. Jón Sigurđsson - Egill Egilsson 129
2. - 3. Pétur Skarphéđinsson - Friđrik Jónasson 125
2. - 3. Halldór Hrafn Gunnarsson - Árni Helgason 125
4. Magnús Andrésson - Ţóra Sigurmundsdóttir 121
5. Guđmundur Halldórsson - Sveinn Ađalgeirsson 121

Til gamans má geta ađ viđ áttum okkur góđann vin ţetta kvöldiđ ţví Heimabakarí lét okkur í té heilann helling af bakkelsi og kunnum viđ ţeim miklar ţakkir fyrir.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing