Félög
17.5.2006
Bridgefélag Reykjavíkur - Einmenningur og bronsstigauppgjör
Einmenningsmót BR fyrir bronsstigahæstu spilara BR í vetur fór fram þriðjudaginn 16.maí. Veglegt gjafabréf frá Heimsferðum fyrir sigurvegarann!! Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæsta spilara vetrarins, efstu konuna og yngri spilarann. Í hléi var boðið upp á veitingar.
Magnús Magnússon gerði sér lítið fyrir og sigraði bæði bronsstigakeppni vetrarins og einmenninginn en hann skaust einu stigi upp fyrir Pál Þórsson í síðustu umferð.
Stjórn BR vill þakka fyrir spilamennskuna í vetur og hlakkar til að sjá ykkur við græna borðið næsta haust!
Lokastaðan í bronsstigum:
Magnús Eiður Magnússon
429
Matthías Þorvaldsson
413
Sævar Þorbjörnsson
302
Ómar Olgeirsson
287
Ragnar S. Magnússon
284
Hermann Friðriksson
282
Páll Valdimarsson
280
Steinberg Ríkarðsson
274
Guðmundur Baldursson
267
Hrólfur Hjaltason
265
Efstu konur | |
Ljósbrá Baldursdóttir | 175 |
Hrafnhildur Skúladóttir | 119 |
Erla Sigurjónsdóttir | 117 |
Eva Baldursdóttir | 108 |
Alda Guðnadóttir | 93 |
Arngunnur Jónsdóttir | 92 |
Guðrún Jóhannesdóttir | 92 |
Efstu yngri spilarar | |
Óttar Ingi Oddsson | 122 |
Eva Baldursdóttir | 108 |
Ari Már Arason | 62 |
Gabríel Gíslason | 30 |
Bronskóngurinn Magnús Magnússon
Bronsdrottningin Ljósbrá Baldursdóttir
Bronsprinsinn Óttar Ingi Oddsson
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði