Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

19.6.2006

Stórmót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni

Bridgemót NEMEL

28 manns mćttu til leiks á Nordica á 16.júnímót Bridgefélags Menntaskólans ađ Laugarvatni. Skemmtu spilarar sér konunglega og menn voru sammála um ţađ ađ hafa ţetta árlegan viđburđ, 16.júní. Flestir ţátttakendur voru gamlar kempur frá Laugarvatni og margir hverjir höfđu ekki gripiđ í spil í ţónokkur ár. Óđinn Ţórarinsson var lengst af í forystu en Aron Ţorfinnsson skaust upp fyrir hann í lokaumferđinni. Fékk Aron veglegan farandbikar ađ launum. Kjartan Ingvarsson náđi 3.sćtinu og fékk einnig sérstök Kjartansverđlaun en ţrír Kjartanar tóku ţátt í mótinu.

14

3.Kjartan Ingvarsson, 1. Aron Ţorfinsson, 2. Óđinn Ţórarinsson og Ómar Olgeirsson keppnisstjóri

Lokastöđuna má sjá hér

 


Ţann 16.júní verđur haldiđ bridgemót á Nordica Hotel ţar sem stemningin verđur í líkingu viđ gamla góđa árshátíđartvímenninginn á Laugarvatni! Hefst mótiđ kl. 19 og verđur keppnisgjaldi stillt í hóf. Ekki er nauđsynlegt ađ koma međ makker. Spilađar verđa fjórar 8 spila lotur og verđur dregiđ í pör fyrir hverja lotu! Nú er tilvaliđ ađ dusta rykiđ af spilastokknum og hitta gamla bridgefélaga úr ML. Bridgenefndarformenn eru hvattir til ađ hafa samband viđ gömlu félagana ţar sem ekki er víst ađ allir lesi ţessa auglýsingu! Ómar "Sharif" Olgeirsson tekur viđ skráningum(icearif@hotmail.com, 869-1275) en vissara er ađ skrá sig fyrirfram til ađ auđvelda skipulagningu. Barinn verđur ađ sjálfsögđu opinn og eru Laugvetningar hvattir til ađ kíkja jafnvel ţó ţeir ćtli ekki ađ spila en ţessi viđburđur kemur í stađinn fyrir hiđ hefđbundna 16-ball. Mótiđ er öllum opiđ! Skrá sig hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing