Félög
27.6.2006
SumarBRIDGE 2006: Svala og Stefán unnu 20 para tvímenning!!
Svala Pálsdóttir og Stefán Garđarsson unnu 20 para tvímenning í Sumarbridge 2006. Spilarar létu HM í fótbolta ekki halda sig frá spilaborđinu enda ólíku saman ađ jafna ađ spila í Sumarbridge eđa horfa á markalausan fótboltaleik!
BridgeMate slćr í gegn og nú eru allir ađ verđa búnir ađ hrista af sér fyrsta hrollinn og er töllvutćkiđ orđiđ "BridgeVinur" allra!
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.