Félög
11.5.2018
Matthías Þorvaldsson er bronsstigameistari BR 2017-2018
Bronsstigameistari Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2017-2018 er Matthias Gísli Þorvaldsson með 304 stig, 42 stigum meira en hans fasti maker Aðalsteinn Jorgensen. Staða efstu manna breyttist ekkert á síðasta spilakvöldi vetrarins þegar spilaður var einmenningur, þar sem þeir tóku ekki þátt. HEIMASÍÐAN
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði