Félög
16.6.2018
Ervópumótinu lokið
Lokapistill frá Antoni
Evrópumótinu lauk fyrir stundu með sigri Norðmanna í opnum flokki,
Pólverja í kvenna flokki og Frakkar sigruðu Seniora flokkinn
Okkar spilarar náðu ekki að komast í efstu 8 sætin sem gáfu rétt til að spila á Heimsmeistaramótinu
á næsta ári
við óskum sigurvegurum innilega til hamingju og þökkum okkar spilurum
fyrir sitt innlegg í mótinu
Sjá allt um EM hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði