Félög
13.9.2018
Hausttvímenningur BK byrjaði í kvöld
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson urðu efstir með 60,1% skor. Allt um það á HEIMASÍÐUNNI
Þetta er þriggja kvölda keppni þar sem tvö bestu gilda og því geta ný pör komið inn næsta fimmtudag.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.