Félög
20.9.2018
Hjálmar og Diddi efstir etir tvö kvöld í BK
Eftir tvö kvöld af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélagi Kópavogs eru Hjalmar S Pálsson og Sigurður Steingrímsson efstir með 112,6 stig sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum tveimur. Í öðru sæti eru feðgarnir Þórður Jörundsson og Jörundur Þórðarson með 111,6, en þeir voru með besta skor kvöldsins með 58,9%
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.