Félög
1.9.2006
Bridgefélag Reykjavíkur - Dagskrá haust 2006
Nú fer ađ koma tími til ađ setja golfsettin inn í geymslu og setjast viđ spilaborđiđ!
Bridgefélag Reykavíkur mun spila á ţriđjudögum og föstudögum í vetur í Síđumúla 37 og hefst spilamennska alltaf kl. 19:00.
Dagskrá haustins lítur ţannig út:
12.9, 19.9 - Barómeter tvímenningur
26.9, 3.10,10.10 - Bötlertvímenningur
17.10, 24.10, 31.10 - Swiss monrad sveitakeppni
7.11, 14.11, 21.11 - Hrađsveitakeppni
28.11, 5.12, 12.12 - Cavendish tvímenningur(imps across the field)
19.12 - Jólasveinatvímenningur
Á föstudögum verđur venjulega spilađur monrad tvímenningur en öđru hvoru verđur annađ spilaform, einmenningur, bötlertvímenningur, speedball ofl. Nánar auglýst síđar
Eins og síđasta ár verđur 24 bronsstigahćstu spilurum vetrarins(ţriđjudagar+föstudagar) bođiđ í einmenning ţar sem veitt verđa vegleg verđlaun og bođiđ upp á veitingar. Verđur án efa hörđ keppni ađ komast í mótiđ!
Góđa skemmtun viđ spilaborđiđ!
Stjórn BR