Félög
26.9.2018
Briddsfélag Selfoss
Vetrar starf félagsins hefst venju samkvæmt síðasta föstudag í september. Föstudaginn 28.september verður aðalfundur félagsins kl 20:00 í Selinu á íþróttavellinum á Selfossi. Hefst fundurinn stundvíslega kl. 20:00 og að loknum aðalfundarstörfum verður tekið nokkur spil.
Almenn spilamennska hefst svo fimmtudaginn 4.okt með eins kvölds upphitunartvímenningi.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30