Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

10.10.2018

Rangęingar -- Mešalhófsreglan

Enn heimtast smalar af fjalli og fjölgaði sem því nam í hópnum á Heimalandi.  Alls eru nú komnir 22 sauðir á hús en um 6 eru enn á útigangi.   Við Rangæingar tileinkuðum spilakvöldið meðalhófsreglunni sem hefur verið talsvert í fjölmiðlum síðustu daga.   Í anda hennar var kvöldið jafnt, kaffið mátulega lagað, spilin mátulega skemmtileg og úrslitin óvenjunálægt meðalhófi.  

"Það grandar okkur ekkert" sagði vinnumaðurinn í Varmahlíð hróðugur, enda sérfræðingur í 3 gröndum.  Varmahlíðarvinnumenn irnir urðu  enda efstir með 57,5% skor.  Næstir urðu annarssætissérfræðingarnir Sigurður og Torfi með 55,4% skor.  Þriðja sætinu deildu af sönnu meðalhófi og í mesta bróðerni Örninn haukfráni og Óli danski, með 54,2% skor eins og Svavar bróðir og Ægissíðugoðinn.

Śrslit og spil má sjá hér


Višburšadagatal


Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing